Allar færslur eftir valgerdur

Copyblogger: Að varpa ljósi á kosti vöru/þjónustu með andstæðusögum (e. contrast storytelling)

Mér finnst ótrúlega spennandi hvernig ýmsar hugmyndir berast mér úr ýmsum áttum. Ein aðalaðferðin í „foreldrafræðslunáminu“ (foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf) er að stilla saman andstæðum (e. contrasts) með foreldrum, skoða ólíkar úrklippur úr kvikmyndum, myndböndum o.s.frv. – skoða þær, ræða þær og nýta andstæðurnar í svokallaðar „ígrundaðar gagnræður“ (e. reflective dialogue).... Meira...