Bókalisti

Hér fyrir neðan er listi yfir gagnlegar bækur um markaðssetningu fræðslu. Með því að smella á mynd af bókarkápu eða fyrirsögn má fletta bókinni upp hjá Amazon og jafnvel fletta bókinni sjálfri. Sömuleiðis er stundum hægt að fletta bókunum hjá Google Books

Á námskeiðinu er reiknað með að þátttakendur lesi eina
fræðilega kennslubók um markaðsfræði, bókina:

Foundations of Marketing  6. útgáfu eftir  John Fahy og  David Jobber

Nánari útlistun….

Strategic Marketing for Educational Institutions (2nd Edition)

Strategic Marketing for Educational Institutions (2nd Edition)

Þetta er reyndar frekar gomul bok, en stendur enn fyrir sinu á margan hátt. Kosturinn við hana er að hún snýst um markaðssetningu fræðslu. Það eru ekki til margar fræðilegar bækur eða kennslubækur á háskólastigi sem taka sérstaklega fyrir fræðslugeirann. Hun fæst notuð, eða i gegnum „print-on-demand“ og er þá nokkuð dyr!“ Bækur eftir Kotler eru trúlega mest lesnu bækurnar um markaðsfræði, enda dekka þær yfirleitt markaðssetningu frá mjög mörgum sjónarhornum..

 

Marketing Training Programs (Infoline ASTD)

Marketing Training Programs (Infoline ASTD)

„Lítið hefti um markaðssetningu sí­menntunar frá samtökum fræðslustjóra í­ Bandarí­kjunum. Venjulega mjög hagnýt.“

 

Handbook of Marketing for Continuing Education

Handbook of Marketing for Continuing Education

„Ljómandi gott greinasafn fræðilegra greina um markaðssetningu sí­menntunar með mörgum góðum greium. Vissulega komið til ára sinna, en margt þess virði að lesa ennþá. Ég las þessa hér um árið og var hrifinn af henni.“

 

Beyond Free Coffee & Donuts

Beyond Free Coffee & Donuts

„Hagnýt bók um markaðssetningu sí­menntunar með góðum ráðum fyrir fræðslumiðstöðvar og skóla margir nemendur námskeiðsins voru ánægðir með hana.“

 

How to Develop and Promote Successful Seminars and Workshops: The Definitive Guide to Creating and Marketing Seminars, Workshops, Classes, and Conferences

How to Develop and Promote Successful Seminars and Workshops: The Definitive Guide to Creating and Marketing Seminars, Workshops, Classes, and
Conferences

„Enn ein hagnýt bók“

 

Marketing Online Education Programs: Frameworks for Promotion and Communication (Premier Reference Source)

Marketing Online Education Programs: Frameworks for Promotion and Communication
(Premier Reference Source)

 

 

 

„== Hér koma nokkrar bækur um markaðssetningu fyrirtækja og félaga og stofnana sem starfa ekki í hagnanaðarskyni: ==

Strategic Marketing for NonProfit Organizations (6th Edition)

Strategic Marketing for nonprofit Organizations (6th Edition)

Ein helsta grunnbókin í markaðsfræði „non-profit“ stofnana“

 

Successful Marketing Strategies For Nonprofit Organizations (Wiley Nonprofit Law, Finance and Management Series)

Successful Marketing Strategies For Nonprofit Organizations (Wiley Nonprofit Law,
Finance and Management Series)

„hagnýtt yfirlit yfir markaðssetningu „non-profit“ stofnana s.s. Skóla“

 

Strategic Communications for Nonprofit Organizations: Seven Steps to Creating a Successful Plan (Wiley Nonprofit Law, Finance and Management Series)

Strategic Communications for Nonprofit Organizations: Seven Steps to Creating a
Successful Plan (Wiley Nonprofit Law, Finance and Management Series)

„Um samskiptaleiðir“

 

 

„=== Nokkrar bækur um markaðssetningu háskóla === 

Shakespeare, Einstein, and the Bottom Line: The Marketing of Higher Education

Shakespeare, Einstein, and the Bottom Line: The Marketing of Higher Education

 Virkar spennandi

 

Selling Higher Education: Marketing and Advertising America's Colleges and Universities: ASHE Higher Education Report

Selling Higher Education: Marketing and Advertising America’s Colleges and Universities: ASHE Higher Education Report

„Meira um markaðssetningu háskóla“

 

Marketing Higher Education: Theory and Practice

Marketing Higher Education: Theory and Practice

„…“

Hér er fræðileg úttekt á markaðssetningu háskóla sérstaklega…

 

Higher Education Administration with Social Media: Including Applications in Student Affairs, Enrollment Management, Alumni Relations, and Career ... Technologies in Higher Education))

Higher Education Administration with Social Media: Including Applications in
Student Affairs, Enrollment Management, Alumni Relations, and Career …
Technologies in Higher Education))

„Þessi bók er aðeins almennari en hinar: Fjallar um háskólastjórnun með félagsmiðlum.“

 

EM=C²: A New Formula for Enrollment Management

EM=C²: A New Formula for Enrollment Management

„nýtt hugtak á­ þessum lista: Enrolement Management. Hjá Amazon eru nokkrar aðrar með þessum titli, set aðeins þessa hér.“

 

The Marketisation of Higher Education and the Student as Consumer

The Marketisation of Higher Education and the Student as Consumer

„hér er málið að takast á við það að menntastofnanir eru komnar á markað. Hvað þýðir það fyrir nám, menntun og rekstur menntastofnana?“

 

Universities in the Marketplace: The Commercialization of Higher Education

Universities in the Marketplace: The Commercialization of Higher Education

„Önnur bók sem tekst á við það að háskólar eru komnir á markað

 

== Hér koma nokkrar skemmtilegar bækur sem innihalda eina hver fyrir sig EINA hugmynd ==

This Is Marketing: You Can't Be Seen Until You Learn to See
This is marketing eftir Seth Godin
Nýleg bók eftir Seth Godin sem byggir á námskeiði sem hann hélt um markaðssetningu. Samkvæmt hans kokkabókum snýst markaðssetning um gjafmilda þjónustu þína við það að stuðla að breytingum hjá því fólki sem vill vera samferða þér áleiðis. Þannig að þessi bók – og aðrar eftir hann – gefa fólki hugmyndir og stappa í það stálinu að „láta muna um sig“ og vinna það verk sem þeir fæddust til að vinna og koma þannig góðu til leiðar fyrir samferðafólk sitt.
Tribes: We need you to lead us by [Seth Godin]
Tribes. We need you to lead us. Eftir Seth Godin
Í þessari bók kynnir Seth Godin hugmynd sína um að fólk sem hefur eitthvað að segja, býr yfir þekkingu og eða vill reynast ákveðnum afmörkuðum hóp leiðtogi – hóp eins og nemendum á námskeiði, nýbökuðum foreldrum, pípulagningarmönnum eða áhugafólki um íslenskar lopapeysur – þá bíður hópurinn eftir þér! Málið er að nýta þekkingu á markaðssetningu og ókeypis verkfæri og tól og byrja! Frábær lesning.

ATH: Lesið þessa bók líka í tengslum við verkefni námskeiðsins „Virk þátttaka í námskeiðsvefnum“ því hún snýst líka um að reynast öðrum leiðtogi.

Unleashing the Ideavirus: Stop Marketing AT People! Turn Your Ideas into Epidemics by Helping Your Customers Do the Marketing thing for You.

Unleashing the Ideavirus: Stop Marketing AT People! Turn Your Ideas into Epidemics by
Helping Your Customers Do the Marketing thing for You.

 Þessi bók eftir Seth Godin inniheldur ferskar hugmyndir um það hvernig markaðssetning er að breytast. Alveg þess virði
að kíkja á það sem hann skrifar.“

 

Permission Marketing: Turning Strangers into Friends and Friends into Customers

Permission Marketing: Turning Strangers into Friends and Friends into Customers

„hér er það hugmyndin um að fá leyfi til að senda markaðsupplýsingar til fólks. Fólk sem gjarnan VILL fá upplýsingar frá stofnuninni er líklegra til að kaupa frá henni…“

 

Re-Imagine! Business Excellence in a Disruptive Age

Re-Imagine! Business Excellence in a Disruptive Age

„Tom Peters er alltaf góður. Hér eru margar
skemmtilegar hugmyndir.“

 

The Anatomy of Buzz Revisited: Real-life lessons in Word-of-Mouth Marketing

The Anatomy of Buzz Revisited: Real-life lessons in Word-of-Mouth Marketing

„“Bókin“ um það hvernig almannarómur, virkar og hvað maður getur gert til að nýta sér þekkingu á því­ hvernig hann virkar við að koma hugmyndum og vörum á framfæri“

 

The Best of Guerrilla Marketing: Guerrilla Marketing Remix

The Best of Guerrilla Marketing: Guerrilla Marketing Remix

„Guerrilla marketing er eitt af þessum hugtökum sem er þess virði að kannast við“

 

The New Rules of Marketing and PR: How to Use Social Media, Blogs, News Releases, Online Video, and Viral Marketing to Reach Buyers Directly

The New Rules of Marketing and PR: How to Use Social Media, Blogs, News Releases, Online Video, and Viral Marketing to Reach Buyers Directly

„Þessi virðist lofa góðu: Gefur ágætis yfirlit yfir notkun helstu nýju miðlana.“

 

 

== Bækur um markaðssetningu skóla almennt ==

Promoting Your School: Going Beyond PR

Promoting Your School: Going Beyond PR

„hér er bók um markaðssetningu og kynningu skóla almennt.“

 

How to Market Your School: A Guide to Marketing, Communication, and Public Relations for School Administrators

How to Market Your School: A Guide to Marketing, Communication, and Public Relations for School Administrators

„Önnur um markaðssetningu skóla“

 

 

=== Hér fyrir neðan eru nokkrar hagnýtar bækur sem eru gefnar út af höfundum sjálfum – hagnýt ráð en ritstjórnarferlið er frekar takmarkað
===

How to Create a KILLER Seminar Website

How to Create a KILLER Seminar Website

„Nú til dags er góð hugmynd – ef ekki alveg nauðsynlegt – að hafa námskeiðið á vefnum. Hér koma mörg róð ráð. Höfundurinn hefur
margra ára reynslu af þvã­ a selja námskeiãðin sín á vefnum, Þannig að hér eru örugglega margt gagnlegt“

 

Marketing and Promoting Your Own Seminars and Workshops

Marketing and Promoting Your Own Seminars and Workshops

„Þriðja bókin á þessum lista eftir Gleek. Þessa á ég,
og hafði bara bara gaman af því að lesa hana. Mér fannst ég geta lært mikið
af henni, sérstaklega ef maður viðheldur smá gagnrýnu hugarfari við lesturinn. Bókin er aðgengileg ókeypis
á vefnum
.“

 

35 Seminar Marketing Tips and Secrets 2012

35 Seminar Marketing Tips and Secrets 2012

„Höfundurinn gefur út bækur til að selja fleiri þjónustur,
en oft eru ágætis ráð. Um að gera að lesa dómana um bækurnar og lesa með
opnum huga.“

 

How to Make it Big in the Seminar Business

How
to Make it Big in the Seminar Business

„Enn ein bókin um það að selja námskeiðin sí­n. Hér eru trúlega mörg hagnýt og góð ráð.“

 

The Complete Secrets to Seminar Success

The Complete Secrets to Seminar Success

„Önnur bók með fullt af ráðum fyrir fólk sem þarf að selja námskeiðin sín“

 

The Seminar Marketing Formula: How To Get The Butts In The Seats Of Your Next Workshop Or Seminar

The Seminar Marketing Formula: How To Get The Butts In The Seats Of Your Next Workshop Or Seminar

 

Profitable Seminars: 195 Tips on Designing, Marketing and Delivering the Goods

Profitable Seminars: 195 Tips on Designing, Marketing and Delivering the Goods

„Bók með góðum ráðum…“

 

Using Social Media to Promote and Enhance Events and Conferences

Using Social Media to Promote and Enhance Events and Conferences

„Um notkun félagsmiðla til að kynna viðburðii og ráðstefnur“

Námskeiðsvefur