Ég hef gaman að vera í markaðsetningar áfanganum og foreldrafræðslunni samhliða og oft á tíðum átta ég mig ekki á því hversu úthugsuð markaðsetningin er. Ég var t.d. að hlusta á fyrirlestur núna með Jean Illslay Clark þar sem hún var að segja frá því að hana langaði að kaupa handa barnabarninu sínu náttkjól sem var ekki með e-h merkingu framan á náttfötunum. Þegar hún fann eftir mikla leit, kjól sem var bara með blómið eða e-h álíka pakkar hún honum inn og gefur henni. Þegar stúlkan opnar pakkann þá lítur hún á merkimiðann og segir ég fíla þessa “brand” áður en hún skoðar kjólinn.... Meira...