Greinasafn fyrir flokkinn: Verkefni

Aftur í nám…

Ég sit hér og skemmti mér við að lesa meistararitgerð (prófdómari). Hún fjallar um fólk sem fer aftur til náms eftir langt hlé. Sá hópur er einn af stóru markhópum símenntunarmiðstöðvanna á Íslandi. Það eru til nokkrar meistararitgerðir byggðar á viðtölum við fólk sem fór aftur í nám að loknu hlé. … Í niðurstöðum þessara ritgerða eru upplýsingar sem geta nýst okkur á þessu námskeiði. So: Hér er skyndiverkefni sem ég ætla að biðja alla að taka þátt í, gefðu þér klukkustund:... Meira...