svona ætla ég að vinna

Síðan síðustu staðlotu hef ég verið að lesa í grunnbókinni sem ég verða að viðurkenna að mér finnst ekkert brjálæðislega skemmtileg en þetta gengur ágætlega. Verkefnin  sem við vorum búinn að ræða í staðalotunni voru

ég” Ígrundun 20%
Bloggvaktin 15%
Úttekt á markaðsstarfi tiltekinnar stofnunar 10%
Verkfærakista 10%
Markaðsáætlun 40%
Sjálfsmat 5%

Var það ekki meiningin að við ynnum þessi verkefni  það var reyndar einhver spurning að ekki tækju allir bloggvaktina Ég væri reyndar alveg til í að skoða fyrirlestra á t.d. Ted. En fyrst í stað þá þarf ég að komast eitthvað áleiðis í lestrinum og það er á dagskrá hjá mér núna.

Skildu eftir svar