Hér fyrir neðan er listi yfir gagnlegar bækur um markaðssetningu fræðslu. Með því að smella á mynd af bókarkápu eða fyrirsögn má fletta bókinni upp hjá Amazon og jafnvel fletta bókinni sjálfri. Sömuleiðis er stundum hægt að fletta bókunum hjá Google Books
Á námskeiðinu er reiknað með að þátttakendur lesi eina
fræðilega kennslubók um markaðsfræði, bókina:
|
Strategic Marketing for Educational Institutions (2nd Edition)
|
Þetta er reyndar frekar gomul bok, en stendur enn fyrir sinu á margan hátt. Kosturinn við hana er að hún snýst um markaðssetningu fræðslu. Það eru ekki til margar fræðilegar bækur eða kennslubækur á háskólastigi sem taka sérstaklega fyrir fræðslugeirann. Hun fæst notuð, eða i gegnum „print-on-demand“ og er þá nokkuð dyr!“ Bækur eftir Kotler eru trúlega mest lesnu bækurnar um markaðsfræði, enda dekka þær yfirleitt markaðssetningu frá mjög mörgum sjónarhornum..
|
|
|
Handbook of Marketing for Continuing Education
|
„Ljómandi gott greinasafn fræðilegra greina um markaðssetningu símenntunar með mörgum góðum greium. Vissulega komið til ára sinna, en margt þess virði að lesa ennþá. Ég las þessa hér um árið og var hrifinn af henni.“
|
|
|
Beyond Free Coffee & Donuts
|
„Hagnýt bók um markaðssetningu símenntunar með góðum ráðum fyrir fræðslumiðstöðvar og skóla margir nemendur námskeiðsins voru ánægðir með hana.“
|
|
„== Hér koma nokkrar bækur um markaðssetningu fyrirtækja og félaga og stofnana sem starfa ekki í hagnanaðarskyni: ==
|
|
|
„=== Nokkrar bækur um markaðssetningu háskóla ===
|
|
|
|
Hér er fræðileg úttekt á markaðssetningu háskóla sérstaklega…
|
== Hér koma nokkrar skemmtilegar bækur sem innihalda eina hver fyrir sig EINA hugmynd ==
|
This is marketing eftir Seth Godin |
Nýleg bók eftir Seth Godin sem byggir á námskeiði sem hann hélt um markaðssetningu. Samkvæmt hans kokkabókum snýst markaðssetning um gjafmilda þjónustu þína við það að stuðla að breytingum hjá því fólki sem vill vera samferða þér áleiðis. Þannig að þessi bók – og aðrar eftir hann – gefa fólki hugmyndir og stappa í það stálinu að „láta muna um sig“ og vinna það verk sem þeir fæddust til að vinna og koma þannig góðu til leiðar fyrir samferðafólk sitt. |
|
|
Tribes. We need you to lead us. Eftir Seth Godin |
Í þessari bók kynnir Seth Godin hugmynd sína um að fólk sem hefur eitthvað að segja, býr yfir þekkingu og eða vill reynast ákveðnum afmörkuðum hóp leiðtogi – hóp eins og nemendum á námskeiði, nýbökuðum foreldrum, pípulagningarmönnum eða áhugafólki um íslenskar lopapeysur – þá bíður hópurinn eftir þér! Málið er að nýta þekkingu á markaðssetningu og ókeypis verkfæri og tól og byrja! Frábær lesning.
ATH: Lesið þessa bók líka í tengslum við verkefni námskeiðsins „Virk þátttaka í námskeiðsvefnum“ því hún snýst líka um að reynast öðrum leiðtogi. |
|
|
|
== Bækur um markaðssetningu skóla almennt ==
|
|
|
=== Hér fyrir neðan eru nokkrar hagnýtar bækur sem eru gefnar út af höfundum sjálfum – hagnýt ráð en ritstjórnarferlið er frekar takmarkað
===
|
|
How to Create a KILLER Seminar Website
|
„Nú til dags er góð hugmynd – ef ekki alveg nauðsynlegt – að hafa námskeiðið á vefnum. Hér koma mörg róð ráð. Höfundurinn hefur
margra ára reynslu af þvã a selja námskeiãðin sín á vefnum, Þannig að hér eru örugglega margt gagnlegt“
|
|