Verkfærakistan: Verkfæri markaðsfólks

toolbox 0310151652a Mynd CC ..Russ.. á Flickr

  • Hvaða verkfæri gagnast við markaðssetningu?
  • Hvernig notar maður verkfærin?
  • Hvaða verkfæri nota ég hvenær og til hvers?

Þetta eru spurningar sem er eðlilegt að spyrja sig þegar maður skipuleggur og undirbýr alls konar markaðsstarf. Í dag er vefurinn eitt mikilvægasta verkfærið í markaðssetningu og því um að gera að kynna sér vel leiðir sem færar eru við markaðssetningu á netinu.

Nemendur á námskeiðinu haustið 2014 tóku saman kynningu og útlistun á nokkrum gagnlegum verkfærum. Hvert verkfæri er kynnt hér á vefnum með sérstakri færslu.

Smelltu hér til að sjá allar færslurnar

En þær eru líka allar aðgengilegar í einu skjali á PDF formi.

Sæktu þér verkfærakistuna á PDF formi: