„Made of More“ auglýsingaherferðin hófst árið 2011 þar sem markmiðið var að aðgreina Guinness bjór frá öllum öðrum bjór á markaðnum. Þó að Guinness hafi verið einn vinsælasti bjór í heimi, þá risu ógnir gegn veldi þessa ölkeldurisa úr öllum áttum. Bruggarar eins og Brewdog birtust með gæðabjór og í kjölfarið hundruðir fagbruggara og svo tugþúsundir heimabruggara sem komu með alls konar skemmtileg afbrigði af kraftbjór, sem fangaði athygli þeirra sem elska að drekka slíkar veigar. Einnig þurfti Guinness að endurnýja viðskiptahópinn, því þeir sem voru tryggir Guinness voru farnir að eldast og grána.... Meira...
Allar færslur eftir Hrannar
Að skapa tengsl og tryggð
Þegar ég las gegnum kafla 7 í Foundations of Marketing um virði gegnum þjónustu, sambönd og reynslu, fannst mér eftirfarandi afar áhugavert: ... Meira...
Markhópur fyrir myndlistarnámskeið?
„Markaðshlutun er skipting ólíks, sundurlauss markaðar í smærri samstæðari markaðshluta til að geta betur náð til viðkomandi hópa, þjónað þeim með vörum og þjónustu sem kemur til móts við þarfir þeirra.“ (Magnús Pálsson og Hróbjartur Árnason.... Meira...