Greinasafn fyrir merki: Brand

Hvað er BRAND?

Þóranna útskýrir í blogginu sínu Markaðsmál á mannamáli hvað BRAND þýðir. Hún hefur tekið þá ákvörðun að þýða orðið ekki yfir á íslensku heldur talar hún einfaldlega um BRAND. Henni finnst íslensku orðin ekki ná almenninlega yfir það hvað fyrirbærið BRAND þýðir. Það er nefninlega ekki bara vörumerki eða lógó eða einhver ákveðin tegund af vöru. BRAND er allt það sem fólk hugsar og þær tilfinningar sem fólk finnur fyrir þegar einhver vara (hvort sem það er fyritæki eða þjónusta) er nefnd. Jeff Bezos hjá Amazon útskýrði þetta ágætlega þegar hann líkti þessu við það sem fólk segði um þig þegar þú yfirgefur herbergið.... Meira...