Greinasafn fyrir merki: Content Marketing

Meira um efnismarkaðssetningu – Content Marketing

Content Marketing eða efnismarkaðssetning snýst um það að búa til efni og miðla til fólks. Efnið verður að vera innihaldsríkt og hafa eitthvert virði fyrir fólk. Með efnismarkaðssetningu getum við komið á framfæri því sem við stöndum fyrir. Það er hægt að gera með því að veita upplýsingar, bjóða upp á ókeypis ráðgjöf, setja fram gagnlegar hugmyndir, pistla eða annað fræðandi efni. Þetta snýst um að gefa af sér og sýna fólki að við erum sérfræðingar á okkar sviði. Það skilar sér í því að fólk leitar svo til okkar þegar það þarf á okkar sérþekkingu að halda.... Meira...