Greinasafn fyrir merki: markaðshlutun

Lágmarks lífvænlegur markhópur

Seth Godin mælir með að einblína á hinn svokallaða „lágmarks lífvænlega markhóp“ (e. minimum viable audience) í staðinn fyrir fjöldann með þeim einföldu rökum að vandinn við fjöldann er meðaltalið. Þú neyðist til að bjóða fram vöru eða þjónustu sem hæfir meðaltalið og fyrir vikið nær varan eða þjónustan aldrei almennilega flugi. Þetta segir hann í viðtali við Caitlin Schiller um bókina sína „This is Marketing“ í hlaðvarpsþættinum Simplify og hann úrskýrir það einnig í blogginu sínu „Seth’s blogg“ í nokkrum færslum (https://seths.blog/2017/07/in-search-of-the-minimum-viable-audience/; https://seths.blog/2019/03/the-minimum-viable-audience-2/).... Meira...