Myndir

Markaðsetning – Fjarnám (online)

Undanfarin tíu ár hefur verið veruleg aukning í námskeiðum og verkefnum sem kennd eru í gegnum fjarnám í framhalds- og háskólum víða í heiminum. Í Bandaríkjunum hefur fjarkennsla aukist mikið á undanförnum árum og þessi aukning alls staðar er áskorun fyrir okkur á að búa til gott efni til fjarkennslu. Hvernig getum við hannað góða markaðsetningu fyrir fjarnám og gert áætlun um góðan árangur og miklum gæðum?... Meira...