Tribes… hugmynd fyrir fólk sem vinnur við breytingar

Seth Godin setur í þessum fyrirlestri fram skemmtilega hugmynd um það að við vinnum við það að breyta heiminum…. og að við gerum það með því að tengjast „ættflokkinum“ tribe . Í þessum fyrirlestri skautar hann yfir margar hugmyndir sem tengjast því sem við ætlum að takast á við í vetur.

Segðu okkur hvaða hugsanir þetta vekur hjá þér með því að nota reitinn hér fyrir neðan 🙂

Skildu eftir svar