Seth Godin hefur vakið athygli á sér fyrir margar góðar markaðshugmyndir. Hann hefur verið ötull við það að koma hugmyndum eins og „Viral Marketing„, „Permission Marketing“ og „Tribes“ á kortið. ==> Kynnið ykkur þær stuttlega fyrir laugardaginn.
Hér er fyrirlestur sem hann hélt á TED um nauðsyn þess að vera eftirtektarverður .ætli maður að ná árangri í markaðssetningu:
First ten: Blogfærslan sem Seth Godin vitnar til um að ef þeir fyrstu tíu sem sjá hugmyndina þína / Þjónustuna / námskeiðið hafa ekki áhuga þá er eins gott að sleppa því…