Námskeiðið fer í gang haustið 2014

Italy-2153 - Capo Street Market

Námskeiðið Markaðssetning fræðslu fyrir fullorðna er að fara í gang.

Við byrjum á því að vinna nokkur lítil verkefni saman, hér á námskeiðsvefnum og í Facebook hóp námskeiðsins.

Skráið ykkur sem sagt í:

Svo er eitthvað efni hér sem þið getið byrjað að skoða, t.d. kennsluáætlun frá því að námskeiðið var kennt síðast. Það var niðurstaða samningaviðræðna á fyrstu staðlotunni þá. Nú er annað námskeið, og við semjum upp á nýtt 😉

Ég ætla að biðja ykkur um að lesa bókina Strategic Marketing for Educational Institutions (2nd Edition)
Sjá hana og aðrar áhugaverðar bækur á bókalista námskeiðsins. Aðal bókin ætti að vera komin i bóksölu nema í Stakkahlíð.

Skildu eftir svar