Markaðsetning – Fjarnám (online)

Undanfarin tíu ár hefur verið veruleg aukning í námskeiðum og verkefnum sem kennd eru í gegnum fjarnám í framhalds- og háskólum víða í heiminum. Í Bandaríkjunum hefur fjarkennsla aukist mikið á undanförnum árum og þessi aukning alls staðar er áskorun fyrir okkur á að búa til gott efni til fjarkennslu. Hvernig getum við hannað góða markaðsetningu fyrir fjarnám og gert áætlun um góðan árangur og miklum gæðum?

Meginreglur um markaðssetningu samkvæmt Andreasen and Kotler (2003): Markaðsstjórnun er skilgreind sem „ferlið við að skipuleggja og framkvæma verkefni sem eiga að hafa áhrif á hegðun markhóps með því að búa til og viðhalda gæðum til að uppfylla óskir einstaklinga og fyrirtækja“ Þessi skilgreining hjálpar við að hanna árangursríka fjarkennslu með því að einblína á þarfir þátttakendanna og mat á árangri. Markmið fjarkennslu er að nemendur nái persónulegum og faglegum markmiðum sinum í gegnum fjarnám. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fimm ályktanir um gott innihald í fjarkennslu í framhaldsnámi.

Innihald í fjarkennslu í framhaldsnám: Fimm ályktanir sem gera hluti mögulega (Sjá töflu 1).

Table 1. Stakeholders to Consider in the Needs Assessment Process

 

 

Heimildir:

Don Chaney, Elizabeth Chaney og James Eddy, The Context of Distance Learning Programs in Higher Education: Five Enabling Assumptions, sótt af https://www.westga.edu/~distance/ojdla/winter134/chaney134.html