Greinasafn fyrir merki: virði

Hvers virði er allt heimsins prjál?

Hvar sem okkur ber niður í markaðssetningu og þeirri hugmynd að einhver geti boðið öðrum eitthvað sem er eftirsóknarvert og hafi merkingu hlýtur að koma upp spurningin um það hvaða virði umræddur hlutur eða hugmynd hefur. Það getur verið grundvallarspurning að velta því fyrir sér hvað felst nákvæmlega í því sem verið er að markaðssetja, hvað næst fram með því? Hvaða breytingar fylgja og hvaða máli skiptir það yfir höfuð?... Meira...