Handbók

Wiki > Handbók

Þetta er forsíða á sameiginlegu verkefni alls hópsins sem felst í því

að skrifa handbók um markaðarssetningu fræðslu.

================================

Handbókin dregur saman það sem þátttakendur lærðu á námskeiðinu og á vera hagnýtur leiðarvísir fyrir þátttakendur sjálfa og aðra sem vilja skoða hann í framtíðinni. Þátttakendur nýttu vinnu nemenda sem hafa tekið námskeiðið áður og skrifað svipaðar handbækur og bættu við því sem þeir lærðu haustið 2012.

Eldri handbækur