Þessi vefur er samstarfsvettvangur nemenda og kennara á námskeiðinu „Markaðssetning fræðslutilboða fyrir fullorðna„. Hér má finna tilkynningar, pælingar og leiðbeiningar frá kennara ásamt verkefnum og bloggfærslum nemenda.
Á vefnum finnur þú nokkur stærri verkefni nemenda eins og handbók um markaðssetningu fræðslu, sem var unnin af 2 eða þremur árgöngum, verkfærakistu fyrir markaðssetningu. Sömuleiðis er gömul kennsluáætlun. Ný kemur yfirleitt í ágúst þegar nýtt námskeið hefst. Á vinstri kannti síðunnar má finna óflokkaðan lista yfir alls konar lesefni og myndskeið á vefnum.
Þetta námskeið er haldið annað hvert ár.