Ifttt gefur þér möguleika á að skapa öflugt tengslanet þar sem þessi vefur tengir saman samskiptamiðla og aðrar vefsíður og skipuleggur einfaldar en reglulegar aðgerðir á netinu, allt eftir því hvað hentar þér og þinni starfsemi. Tengir saman stafræna notkun til að einfalda vinnuna fyrir þér. Möguleikarnir eru nánast endalausir.
Sjálfstýring (automation) hentar ekki alltaf þegar kemur að markaðssetningu en í þessu tilfelli þá kemur hún sér mjög vel enda skipulagið og utanumhaldið eins og best verður á kosið.... Meira...
Allar færslur eftir María Pálsdóttir
Litríkt Pinterest gerir gagn
Pinterest sem markaðsverkfæri... Meira...
Markaðssetning fræðslu og samskipti
Samkvæmt Kotler, er markaðsfræðin sú grein sem hefur mest áhrif á velgengni.... Meira...
Virði
Þessar meðvituðu pælingar síðustu misseri um markaðssetningu hafa opnað augun mín fyrir því hvar ég er stödd í þessu ferli með sjálfa mig og hvernig ég kem sjálfri mér á framfæri. Átta mig betur á því hvað við erum flest, ómeðvitað, að markaðssetja okkur sem einstaklingar hvort sem okkur líkar betur eða verr.... Meira...
Ég sem markaðsafl
Mín ígrundun... Meira...