Greinasafn fyrir merki: markaðsetning

Be readable, be believable

…. Svo segir í inngangi á kafla tíu í bókinni Beyond free Coffee & Donuts sem heitir Putting it all Together eða að setja allt saman. Höfundar bókarinnar eru Sophie Oberstein og Jan Alleman eru reynsluboltar þegar kemur að markðasetningu, Oberstein er fyrrverandi kennari og Alleman er með langa reynslu af markaðssetningu. Markmið bókarinnar er að kenna árangursríka markaðssetningu þar sem eru leiðbeiningar um það hvernig á að fylla námskeiðin með rétta þátttakendur.... Meira...