Greinasafn fyrir flokkinn: Bloggvaktin

Copyblogger: Að varpa ljósi á kosti vöru/þjónustu með andstæðusögum (e. contrast storytelling)

Mér finnst ótrúlega spennandi hvernig ýmsar hugmyndir berast mér úr ýmsum áttum. Ein aðalaðferðin í „foreldrafræðslunáminu“ (foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf) er að stilla saman andstæðum (e. contrasts) með foreldrum, skoða ólíkar úrklippur úr kvikmyndum, myndböndum o.s.frv. – skoða þær, ræða þær og nýta andstæðurnar í svokallaðar „ígrundaðar gagnræður“ (e. reflective dialogue).... Meira...

Markaðsetning – Fjarnám (online)

Undanfarin tíu ár hefur verið veruleg aukning í námskeiðum og verkefnum sem kennd eru í gegnum fjarnám í framhalds- og háskólum víða í heiminum. Í Bandaríkjunum hefur fjarkennsla aukist mikið á undanförnum árum og þessi aukning alls staðar er áskorun fyrir okkur á að búa til gott efni til fjarkennslu. Hvernig getum við hannað góða markaðsetningu fyrir fjarnám og gert áætlun um góðan árangur og miklum gæðum?... Meira...

Hvað er BRAND?

Þóranna útskýrir í blogginu sínu Markaðsmál á mannamáli hvað BRAND þýðir. Hún hefur tekið þá ákvörðun að þýða orðið ekki yfir á íslensku heldur talar hún einfaldlega um BRAND. Henni finnst íslensku orðin ekki ná almenninlega yfir það hvað fyrirbærið BRAND þýðir. Það er nefninlega ekki bara vörumerki eða lógó eða einhver ákveðin tegund af vöru. BRAND er allt það sem fólk hugsar og þær tilfinningar sem fólk finnur fyrir þegar einhver vara (hvort sem það er fyritæki eða þjónusta) er nefnd. Jeff Bezos hjá Amazon útskýrði þetta ágætlega þegar hann líkti þessu við það sem fólk segði um þig þegar þú yfirgefur herbergið.... Meira...

Meira um efnismarkaðssetningu – Content Marketing

Content Marketing eða efnismarkaðssetning snýst um það að búa til efni og miðla til fólks. Efnið verður að vera innihaldsríkt og hafa eitthvert virði fyrir fólk. Með efnismarkaðssetningu getum við komið á framfæri því sem við stöndum fyrir. Það er hægt að gera með því að veita upplýsingar, bjóða upp á ókeypis ráðgjöf, setja fram gagnlegar hugmyndir, pistla eða annað fræðandi efni. Þetta snýst um að gefa af sér og sýna fólki að við erum sérfræðingar á okkar sviði. Það skilar sér í því að fólk leitar svo til okkar þegar það þarf á okkar sérþekkingu að halda.... Meira...