Mynd CC ..Russ.. á Flickr... Meira...
Greinasafn fyrir flokkinn: Verkfærakistan
... Meira...
Persónulegur ritari
Ifttt gefur þér möguleika á að skapa öflugt tengslanet þar sem þessi vefur tengir saman samskiptamiðla og aðrar vefsíður og skipuleggur einfaldar en reglulegar aðgerðir á netinu, allt eftir því hvað hentar þér og þinni starfsemi. Tengir saman stafræna notkun til að einfalda vinnuna fyrir þér. Möguleikarnir eru nánast endalausir.
Sjálfstýring (automation) hentar ekki alltaf þegar kemur að markaðssetningu en í þessu tilfelli þá kemur hún sér mjög vel enda skipulagið og utanumhaldið eins og best verður á kosið.... Meira...
Litríkt Pinterest gerir gagn
Pinterest sem markaðsverkfæri... Meira...
... Meira...
Podcast – hvað er það og hvernig nota ég það?
Podcast eru stuttar hljóðupptökur á netinu en nafnið er markaðssetning í sjálfu sér – sett saman úr orðunum broadcast og ipod. Það varð þó ekki til af frumkvæði eplarisans í ameríkunni, segir sagan, en tenging engu að síður. Á íslandi getum við notað orðið hlaðvarp (afleiðing af orðinu tónhlaða sem er nýyrði yfir ipod). Það er auðvelt fyrir hinn almenna notanda að hlusta á og sækja hlaðvarp og allt sem þarf er tónlistarspilari í viðkomandi tæki; tölvu, spjaldtölvu, pöddum og poddum.... Meira...
Vefstofur-Veffundir
Vefstofur-Veffundir... Meira...
Google+ og YouTube
YouTube er núna í eigu Google og þar af leiðandi tengist Youtube aðgangurinn bæði G-mailinu og Google+ forritinu.... Meira...
Facebook og Linkedin sem markaðstæki
Viðtal við Inga Vífil Guðmundsson um Facebook og Linkedin.
Ég var svo heppin að hitta ungan mann sem heitir Ingi Vífill Guðmundsson og starfar við markaðssetningu á samfélagsmiðlunum. Til þess að fræðast um þennan geira markaðssetningarinnar átti ég viðtal við Inga Vífil, og fer viðtalið hér á eftir.
Helstu áhersluatriðin varðandi Facebook sem markaðstæki eru þessi:
– Fb er samtal milli seljanda og kaupanda.
– Fb er óheyrilega öflugt tæki til að ná til margra.
– Fb hefur fengið mikla útbreiðslu bæði hérlendis og erlendis.
– Hægt er að ná miðun (targeting) með því að stilla inn á hópa eða landshluta.
– Fb er einfalt í uppsetningu og notkun; góðar leiðbeiningar sem leiða mann áfram við uppsetninguna og svo er líka auðvelt að finna frekari leiðbeiningar á netinu.... Meira...
Blogg sem markaðstæki
Hvað er blogg?
Blogg er stytting á orðinu web log og er í eðli sínu röð stuttra frásagna sett fram í öfugri tímaröð, það er s.s. hægt að lesa aftur í tímann á bloggsíðum. Svo er mögulegt að notast við tög til þess að flokka og tengja blogg um sama eða svipað efni. Þá verður sömuleiðis auðvelt að tengja bloggfærslur ákveðnum orðum sem koma upp við leit í leitarvélum alnetsins. Í samkeppni um þátttakendur í fræðslu skiptir máli að finnast auðveldlega og blogg má nýta til þess að beina umferð að heimasíðu skóla eða fræðslustofnunar.... Meira...