Copyblogger: Að varpa ljósi á kosti vöru/þjónustu með andstæðusögum (e. contrast storytelling)

Mér finnst ótrúlega spennandi hvernig ýmsar hugmyndir berast mér úr ýmsum áttum. Ein aðalaðferðin í „foreldrafræðslunáminu“ (foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf) er að stilla saman andstæðum (e. contrasts) með foreldrum, skoða ólíkar úrklippur úr kvikmyndum, myndböndum o.s.frv. – skoða þær, ræða þær og nýta andstæðurnar í svokallaðar „ígrundaðar gagnræður“ (e. reflective dialogue).... Meira...

Markaðsetning – Fjarnám (online)

Undanfarin tíu ár hefur verið veruleg aukning í námskeiðum og verkefnum sem kennd eru í gegnum fjarnám í framhalds- og háskólum víða í heiminum. Í Bandaríkjunum hefur fjarkennsla aukist mikið á undanförnum árum og þessi aukning alls staðar er áskorun fyrir okkur á að búa til gott efni til fjarkennslu. Hvernig getum við hannað góða markaðsetningu fyrir fjarnám og gert áætlun um góðan árangur og miklum gæðum?... Meira...

Persónulegur ritari

Ifttt gefur þér möguleika á að skapa öflugt tengslanet þar sem þessi vefur tengir saman samskiptamiðla og aðrar vefsíður og skipuleggur einfaldar en reglulegar aðgerðir á netinu, allt eftir því hvað hentar þér og þinni starfsemi. Tengir saman stafræna notkun til að einfalda vinnuna fyrir þér. Möguleikarnir eru nánast endalausir.
Sjálfstýring (automation) hentar ekki alltaf þegar kemur að markaðssetningu en í þessu tilfelli þá kemur hún sér mjög vel enda skipulagið og utanumhaldið eins og best verður á kosið.... Meira...

Námskeiðsvefur